Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Síðari Konungabók

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Elía segir fyrir um dauða Ahasía (1–18)

  • 2

    • Elía hrifinn burt í stormi (1–18)

      • Elísa fær yfirhöfn Elía (13, 14)

    • Elísa gerir vatn Jeríkó heilnæmt (19–22)

    • Birnur drepa unga drengi frá Betel (23–25)

  • 3

    • Jóram Ísraelskonungur (1–3)

    • Móab gerir uppreisn gegn Ísrael (4–25)

    • Móabítar sigraðir (26, 27)

  • 4

    • Elísa og olía ekkjunnar (1–7)

    • Gestrisin kona í Súnem (8–16)

    • Konunni launað með syni; hann deyr (17–31)

    • Elísa reisir upp látna soninn (32–37)

    • Elísa gerir kássu æta (38–41)

    • Elísa margfaldar brauð (42–44)

  • 5

    • Elísa læknar Naaman af holdsveiki (1–19)

    • Gehasí sleginn holdsveiki vegna græðgi (20–27)

  • 6

    • Elísa lætur axarhöfuð fljóta (1–7)

    • Viðureign Elísa og Sýrlendinga (8–23)

      • Augu þjóns Elísa opnuð (16, 17)

      • Sýrlendingar blindaðir (18, 19)

    • Hungursneyð í Samaríu vegna umsáturs (24–33)

  • 7

    • Elísa segir fyrir endalok hungursneyðar (1, 2)

    • Matur finnst í yfirgefnum búðum Sýrlendinga (3–15)

    • Spádómur Elísa rætist (16–20)

  • 8

    • Súnemska konan endurheimtir land sitt (1–6)

    • Elísa, Benhadad og Hasael (7–15)

    • Jóram Júdakonungur (16–24)

    • Ahasía Júdakonungur (25–29)

  • 9

    • Jehú smurður til konungs yfir Ísrael (1–13)

    • Jehú drepur Jóram og Ahasía (14–29)

    • Jesebel drepin; hundar éta hold hennar (30–37)

  • 10

    • Jehú drepur ætt Akabs (1–17)

      • Jónadab slæst í för með Jehú (15–17)

    • Jehú drepur tilbiðjendur Baals (18–27)

    • Ágrip af stjórnartíð Jehú (28–36)

  • 11

    • Atalía rænir völdum (1–3)

    • Jóas gerður að konungi með leynd (4–12)

    • Atalía drepin (13–16)

    • Umbætur Jójada (17–21)

  • 12

    • Jóas Júdakonungur (1–3)

    • Jóas gerir við musterið (4–16)

    • Innrás Sýrlendinga (17, 18)

    • Jóas drepinn (19–21)

  • 13

    • Jóahas Ísraelskonungur (1–9)

    • Jóas Ísraelskonungur (10–13)

    • Elísa lætur reyna á kappsemi Jóasar (14–19)

    • Elísa deyr; látinn maður snertir bein hans og lifnar við (20, 21)

    • Síðasti spádómur Elísa rætist (22–25)

  • 14

    • Amasía Júdakonungur (1–6)

    • Stríð við Edóm og Ísrael (7–14)

    • Jóas Ísraelskonungur deyr (15, 16)

    • Amasía deyr (17–22)

    • Jeróbóam annar Ísraelskonungur (23–29)

  • 15

  • 16

    • Akas Júdakonungur (1–6)

    • Akas mútar Assýringum (7–9)

    • Akas gerir eftirlíkingu af heiðnu altari (10–18)

    • Akas deyr (19, 20)

  • 17

    • Hósea Ísraelskonungur (1–4)

    • Fall Ísraels (5, 6)

    • Ísrael fluttur í útlegð vegna fráhvarfs (7–23)

    • Útlendingar fluttir til samverskra borga (24–26)

    • Samverjar og trúarsiðir þeirra (27–41)

  • 18

    • Hiskía Júdakonungur (1–8)

    • Yfirlit yfir fall Ísraels (9–12)

    • Sanheríb ræðst inn í Júda (13–18)

    • Yfirdrykkjarþjónninn hæðist að Jehóva (19–37)

  • 19

    • Hiskía leitar til Jesaja um hjálp Guðs (1–7)

    • Sanheríb hótar Jerúsalem (8–13)

    • Bæn Hiskía (14–19)

    • Jesaja sendir honum svar Guðs (20–34)

    • Engill banar 185.000 Assýringum (35–37)

  • 20

    • Veikindi Hiskía og bati (1–11)

    • Sendiboðar frá Babýlon (12–19)

    • Hiskía deyr (20, 21)

  • 21

    • Manasse Júdakonungur; blóðsúthellingar hans (1–18)

      • Sagt fyrir um eyðingu Jerúsalem (12–15)

    • Amón Júdakonungur (19–26)

  • 22

    • Jósía Júdakonungur (1, 2)

    • Fyrirmæli um viðgerðir á musterinu (3–7)

    • Lögbókin finnst (8–13)

    • Hulda spáir ógæfu (14–20)

  • 23

  • 24

    • Uppreisn Jójakíms; hann deyr (1–7)

    • Jójakín Júdakonungur (8, 9)

    • Fyrri herleiðingin til Babýlonar (10–17)

    • Sedekía Júdakonungur; uppreisn hans (18–20)

  • 25

    • Nebúkadnesar sest um Jerúsalem (1–7)

    • Jerúsalem lögð í rúst ásamt musterinu; síðari herleiðingin (8–21)

    • Gedalja gerður að landstjóra (22–24)

    • Gedalja myrtur; fólkið flýr til Egyptalands (25, 26)

    • Jójakín látinn laus í Babýlon (27–30)