Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4-D

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (2. hluti)

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (2. hluti)

TÍMI

STAÐUR

ATBURÐUR

MATTEUS

MARKÚS

LÚKAS

JÓHANNES

31 eða 32

Nágrenni Kapernaúm

Jesús segir dæmisögur um ríki Guðs.

13:1-53

4:1-34

8:4-18

 

Galíleuvatn

Lægir storm úr báti. 8:18, 23-27

8:18, 23-27

4:35-41

8:22-25

 

Gadarahérað

Sendir illa anda í svín.

8:28-34

5:1-20

8:26-39

 

Líklega Kapernaúm

Læknar konu af blæðingum; reisir upp dóttur Jaírusar.

9:18-26

5:21-43

8:40-56

 

Kapernaúm (?)

Læknar blinda og mállausa.

9:27-34

     

Nasaret

Hafnað á ný í heimabæ sínum.

13:54-58

6:1-5

   

Galílea

Þriðja ferðin um Galíleu; eykur boðunina með því að senda postulana út.

9:35–11:1

6:6-13

9:1-6

 

Tíberías

Jóhannes skírari hálshöggvinn; Jesús veldur Heródesi heilabrotum.

14:1-12

6:14-29

9:7-9

 

32, nálægt páskum (Jóh 6:4)

Kapernaúm (?); NA við Galíleuvatn

Postularnir koma úr boðunarferð; Jesús mettar 5.000 karlmenn.

14:13-21

6:30-44

9:10-17

6:1-13

NA við Galíleuvatn; Genesaret

Fólk reynir að gera Jesú að konungi; hann gengur á vatni; læknar marga.

14:22-36

6:45-56

 

6:14-21

Kapernaúm

Segist vera „brauð lífsins“; margir hneykslast og yfirgefa hann.

     

6:22-71

32, eftir páska

Sennilega í Kapernaúm

Afhjúpar erfikenningar manna.

15:1-20

7:1-23

 

7:1

Fönikía; Dekapólis

Læknar dóttur konu frá sýrlensku Fönikíu; mettar 4.000 karlmenn.

15:21-38

7:24–8:9

   

Magadan

Gefur ekki annað tákn en tákn Jónasar.

15:39–16:4

8:10-12