Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

1. HLUTI • POSTULASAGAN 1:1–6:7

‚Þið hafið fyllt Jerúsalem með boðskap ykkar‘

‚Þið hafið fyllt Jerúsalem með boðskap ykkar‘

POSTULASAGAN 5:28

Allt frá því að heilögum anda var úthellt á hvítasunnu árið 33 voru lærisveinar Jesú önnum kafnir við að boða ríki Guðs. Í þessum bókarhluta er farið yfir frásöguna af því hvernig kristni söfnuðurinn varð til, hvernig boðunin jókst í Jerúsalem og hvernig postularnir sýndu óbilandi hugrekki þrátt fyrir vaxandi andstöðu.