Trúin boðuð í dyrasíma í Vín, Austurríki

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Ágúst 2016

Tillögur að kynningum

Hugmyndir að kynningum fyrir Vaknið! og Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Höldum okkur í skjóli Hins hæsta

Hvað er „skjól“ Jehóva og hvernig veitir það öryggi? (Sálmur 91)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – hjálpum biblíunemendum að ná því marki að vígjast og skírast

Af hverju eru þessi andlegu markmið svona mikilvæg? Hvað getur þú gert til að hjálpa nemendum þínum að ná þeim?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Að bera ávöxt í þjónustu Jehóva á efri árum

Í Sálmi 92 er lögð áhersla á að það sé hægt að bera ávöxt í þjónustu Jehóva á efri árum.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva minnist þess að við erum mold

Í Sálmi 103 notar Davíð myndmál til að lýsa hversu mikil miskunn Jehóva er.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Þökkum Jehóva“

Biblíuversin í Sálmi 106 geta hjálpað okkur að temja okkur að vera Jehóva þakklát.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Hvernig get ég endurgoldið Jehóva?“

Hvernig var sálmaritarinn staðráðinn að sýna Jehóva þakklæti sitt? (Sálmur 116)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Kennum sannleikann

Sýndu fólki sannleika Biblíunnar á einfaldan hátt með því að nota nýju tillögurnar að kynningum.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Sérstakt átak til að dreifa Varðturninum í september

Í Varðturninum verður fjallað um huggun og hvernig Guð veitir hana.