Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Þegar maðurinn deyr, getur hann þá lifað aftur?“

„Þegar maðurinn deyr, getur hann þá lifað aftur?“

Mennirnir hafa ekki mátt til að koma í veg fyrir dauðann og geta ekki heldur vakið dána til lífs. (Job 14:1, 2, 4, 10; w14 1.3. 4 gr. 3, 4; w99-E 15.10. 3 gr. 1–3)

Dánir geta lifað á ný. (Job 14:7–9; w15 15.4. 32 gr. 1, 2)

Jehóva hefur bæði getu og löngun til að reisa þjóna sína upp til lífs á ný. (Job 14:14, 15; w98 1.8. 22 gr. 2; w11-E 1.3. 22 gr. 5)

TIL ÍHUGUNAR: Hvers vegna þráir Jehóva að reisa trúa þjóna sína upp frá dauðum? Hvaða áhrif hefur þetta á tilfinningar þínar til Jehóva?