VAKNIÐ! Nóvember 2013 | Þrennt sem fæst ekki fyrir peninga
Eigur okkar geta dregið athyglina frá því sem skiptir mestu máli í lífinu og ekki er hægt að kaupa fyrir peninga. Skoðaðu þrjú dæmi.
Úr ýmsum áttum
Til umfjöllunar: Umferðarteppur í Kína, brot á trúfrelsi í Armeníu, hættur við notkun samskiptasíðna í Japan og fleira.
GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI
Þegar vinátta við hitt kynið verður of náin
Telurðu þér trú um að þið séuð bara vinir? Líttu þá á nokkrar meginreglur í Biblíunni til að sjá hvort það gangi upp.
VIÐTAL
Nýrnasérfræðingur skýrir frá trú sinni
Hvers vegna fór læknir og trúleysingi að hugsa um Guð og tilgang lífsins? Hvað breytti viðhorfi hennar til trúar?
FORSÍÐUEFNI
Þrennt sem fæst ekki fyrir peninga
Með peningum getum við keypt ýmsar nauðsynjar en það er ekki hægt að kaupa það sem gefur lífinu raunverulegt gildi.
Það sem þú ættir að vita um flogaveiki
Kynntu þér nokkrar staðreyndir um þennan sjúkdóm.
SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR
Þunglyndi
Hvers vegna eiga margir við þunglyndi að stríða og hvernig getur Biblían hjálpað þér að takast á við neikvæðar tilfinningar?
BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?
Næm heyrn grænskvettunnar
Eyra þessa litla skordýrs starfar á svipaðan hátt og mannseyrað. Hvernig geta rannsóknir á þessu einstaka skynfæri gagnast vísindum og verkfræði nútímans?
Meira valið efni á netinu
Er ég gagntekin af útlitinu?
Hefurðu slæma líkamsmynd? Hvernig geturðu tileinkað þér öfgalaust viðhorf og séð sjálfa þig í réttu ljósi?
Hvernig get ég tekist á við veikindi? (1. hluti)
Fjögur ungmenni lýsa því hvað hjálpar þeim að takast á við veikindi og varðveita jákvætt hugarfar.
Hvers vegna skaða ég sjálfa(n) mig?
Sjálfsskaði er vandamál sem margt ungt fólk á við að glíma. Hvað geturðu gert ef þú ert að berjast við þetta?
Hvað segja unglingar um trassaskap?
Hlustaðu á ungt fólk tala um hætturnar samfara því að slá hlutunum á frest og gagnið af því að nota tímann sem best.
Jósef bjargar lífi margra
Þú getur hlaðið niður myndasögunni og lesið um Jósef en Guð notaði hann til að bjarga heilli þjóð.