Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 1 2024 | Rétt og rangt – leiðarvísir sem hægt er að treysta

Hvernig gerir maður greinarmun á réttu og röngu? Margir reiða sig á samviskuna og þau gildi sem þeir hafa lært. Sumir byggja ákvarðanir sínar á skoðunum annarra. Hvernig metur þú hvað sé rétt og rangt? Getur þú verið viss um að þær ákvarðanir sem þú tekur muni leiða til bestu mögulegu framtíðarinnar fyrir þig og fjölskyldu þína?

 

Rétt og rangt: Við þurfum öll að velta því fyrir okkur

Hvaða leiðsögn fylgir þú í siðferðismálum?

Rétt og rangt: Hvað leiðbeinir mörgum?

Við gætum byggt ákvarðanir okkar um hvað sé rétt og rangt á því hvað okkur sjálfum eða öðrum finnst. En er til áreiðanlegri leiðsögn?

Rétt og rangt: Biblían – traustur leiðarvísir

Hvernig er hægt að treysta því að leiðbeiningar Biblíunnar í siðferðismálum séu traustar?

Rétt og rangt: Leiðbeiningar sem virka

Skoðaðu fjögur svið lífsins þar sem Biblían veitir traustar leiðbeiningar sem hafa hjálpað milljónum manna.

Rétt og rangt: Þú þarft að velja

Frá hverjum ætlar þú að þiggja leiðsögn?

Hvar geturðu fundið trausta leiðsögn?

Biblían getur hjálpað þér að taka ákvarðanir sem þú munt aldrei sjá eftir.