VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2014

Í þessu blaði er kannað hvernig við getum líkt eftir trú Móse. Hvernig lítur Jehóva á skyldur okkar gagnvart fjölskyldunni og hvernig hjálpar hann okkur að rækja þær?

Líkjum eftir trú Móse

Hvernig varð trú Móse til þess að hann hafnaði löngunum holdsins og var þakklátur fyrir að mega þjóna Jehóva? Hvers vegna ,horfði hann fram til launanna‘?

Sérðu „hinn ósýnilega“?

Móse trúði á Jehóva. Hvernig hjálpaði trúin honum að óttast ekki menn og treysta loforðum Jehóva? Styrktu trúna svo að þú sjáir að Jehóva er raunverulegur og reiðubúinn að hjálpa þér.

ÆVISAGA

Þjónusta í fullu starfi hefur gefið mér mikið

Kynntu þér hvers vegna Robert Wallen segir eftir að hafa þjónað Jehóva í 65 ár í fullu starfi að líf hans hafi verið gefandi og innihaldsríkt.

Enginn getur þjónað tveimur herrum

Sumir hafa flutt til annars lands til að afla meiri tekna. Hvaða áhrif hefur það á hjónabandið, börnin og sambandið við Guð að búa fjarri fjölskyldunni vegna vinnu?

Vertu hughraustur – Jehóva er hjálpari þinn

Hvernig kom faðir nokkur lagi á fjölskyldulífið eftir að hafa verið fjarverandi vegna vinnu? Hvernig hjálpaði Jehóva honum að sjá fyrir fjölskyldunni við mun lakara efnahagsástand?

Kanntu að meta að Jehóva skuli vaka yfir þér?

Lestu um fimm leiðir sem Jehóva notar til að sýna okkur væntumþykju. Hvernig getum við notið góðs af persónulegri athygli hans?

Vissir þú?

Hvaða merkingu hafði það þegar fólk á biblíutímanum reif klæði sín viljandi?