VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júlí 2015
Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 31. ágúst til 27. september 2015.
Þau buðu sig fúslega fram – í Rússlandi
Lestu um einhleypt fólk og hjón sem hafa flutt til Rússlands til að hjálpa til þar sem þörfin er mikil. Þau hafa lært að treysta Jehóva enn meira.
Vinnum að því að fegra andlegu paradísina
Er andlega paradísin og andlega musterið eitt og hið sama? Hvaða „Paradís“ sá Páll á ,þriðja himni‘?
Að þjóna Jehóva þegar „vondu dagarnir koma“
Hvernig geturðu viðhaldið sterkri trú og verið virkur í þjónustunni við Jehóva? Skoðum fordæmi aldraðra þjóna Guðs á biblíutímanum sem þjónuðu honum með ánægju.
Lausn ykkar er í nánd
Hvaða boðskapur verður fluttur eftir að þrengingin mikla hefst? Hvað verður um hina andasmurðu á þeim tíma?
Skiptir máli hver tekur eftir verkum þínum?
Fordæmi Besalels og Oholíabs kennir okkur þessi mikilvægu sannindi: Jehóva tekur eftir verkum okkar þótt enginn annar virðist gera það.
Sýndu ríki Guðs hollustu
Hvernig geta þjónar Guðs þjálfað sig í að sýna honum og ríki hans hollustu?
Ríkissalurinn er tilbeiðsluhús okkar
Hvernig getum við sýnt samkomustöðum okkar virðingu? Hvernig er bygging og viðhald ríkissala fjármagnað?
Vissir þú?
Í Biblíunni kemur fram að sum svæði í fyrirheitna landinu hafi verið skógi vaxin. Getur það staðist miðað við hve bert landið er nú á dögum?