VARÐTURNINN Júlí 2015 | Hafa vísindin komið í stað Biblíunnar?

Eru vísindin og Biblían á öndverðum meiði eða mynda eina heild?

FORSÍÐUEFNI

Áhrif vísindanna á líf þitt

Hvað er „vísindaleg rökfærsla gegn tilvist Guðs“?

FORSÍÐUEFNI

Vísindunum eru takmörk sett

Staðreynd úr sögu vísindanna varð til þess að Carl Sagan skrifaði: „Gáfur eru engin trygging fyrir því að maður hafi ekki kolrangt fyrir sér.“

Að eldast með reisn

Sex ráð úr Biblíunni geta hjálpað þér að aðlaga þig nýjum aðstæðum í lífinu.

Vissir þú?

Styður fornleifafræðin frásögur Biblíunnar? Hvenær hurfu ljón af söguslóðum Biblíunnar?

LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA

„Ekki kem ég í Guðs stað“

Hefur afbrýði, svik eða hatur einhvern tíma ógnað fjölskyldu þinni? Ef svo er getur frásaga Biblíunnar af Jósef komið að gagni.

Biblíuspurningar og svör

Hvers vegna stendur dómsdagur yfir í 1.000 ár?

Meira valið efni á netinu

Hjálpar Guð mér ef ég bið til hans?

Er Guði sama um vandamál okkar?