Hoppa beint í efnið

Hvað segja jafnaldrarnir?

Skoðaðu myndskeið þar sem ungt fólk víðs vegar í heiminum talar um áskoranir lífsins og hvernig takast megi á við þær.

 

Hvernig get ég talað við foreldra mína?

Það gæti verið gagnlegra en þú heldur.

Hvað segja jafnaldrarnir um farsíma?

Hjá mörgum unglingum er gemsinn félagsnet þeirra. Hverjir eru kostirnir og gallarnir sem fylgja því að eiga gemsa?

Að takast á við einelti

Þú getur kannski ekki breytt þeim sem leggja þig í einelti, en þú getur breytt viðbrögðum þínum.

Hvað segja unglingar um trassaskap?

Hlustaðu á ungt fólk tala um hætturnar samfara því að slá hlutunum á frest og gagnið af því að nota tímann sem best.

Ungt fólk talar um fjármál

Fáðu góð ráð varðandi sparnað, eyðslu og rétt viðhorf til peninga.

Vertu sannfærður

Sannfæring getur hjálpað þér að takast á við ýmsa erfiðleika.

Hvernig get ég staðist hópþrýsting?

Sjáðu hvernig Biblían getur hjálpað þér.

Það sem ungt fólk segir um líkamsímynd

Hvers vegna getur verið erfitt fyrir ungt fólk að hafa raunhæft viðhorf til eigin útlits? Hvað er til ráða?

Af hverju hef ég svo miklar áhyggjur af útlitinu?

Lærðu að hafa stjórn á tilfinningum þínum.

Hvernig get ég staðið gegn þrýstingi til að sofa hjá?

Þrjár meginreglur Biblíunnar geta hjálpað þér að standast freistingar.

Hvað segja jafnaldrarnir um kynferðislega áreitni?

Heyrðu hvað fimm unglingar segja um kynferðislega áreitni og hvað þeir gera þegar þeir verða fyrir henni.

Ungt fólk talar um trú á Guð

Í þessu þriggja mínútna myndskeiði segja unglingar frá því sem sannfærði þá um að til sé skapari.

Er rökrétt að trúa á Guð?

Þetta unga fólk horfðist í augu við efasemdir sínar og trú þeirra varð sterkari.

Rök fyrir trúnni – þróun eða sköpun?

Fabian og Marith útskýra hvernig þau héldu trú sinni sterkri þegar þau lærðu um þróun í skólanum.

Rök fyrir trúnni – kærleikur sigrar óréttlæti

Kærleikur í heimi sem er fullur af ójöfnuði – hvernig getum við lagt okkar að mörkum?

Hvernig getur Biblían hjálpað mér?

Svarið getur hjálpað þér að lifa betra lífi.

Ungt fólk talar um biblíulestur

Lestur er ekki alltaf auðveldur, en það er vel þess virði að lesa Biblíuna. Útskýrðu fyrir ungu fólki hvers vegna það er gagnlegt að lesa Biblíuna.

Rök fyrir trúnni – fylgi ég stöðlum Guðs eða mínum eigin?

Ungt fólk talar um hvernig það komst hjá því að gera algeng mistök.

Hvernig get ég leiðrétt mistök mín?

Það gæti verið auðveldara en þú heldur.

Cameron gæti ekki verið ánægðari með líf sitt

Vilt þú lifa innihaldsríku lífi? Hlustaðu á Cameron segja frá hvernig hún fann lífsfyllingu á óvæntum stað.