Vísindaleg nákvæmni Biblíunnar
Er Biblían áreiðanleg?
Ef Guð er höfundur Biblíunnar ætti hún að vera ólík öllum öðrum bókum.
Samræmist Biblían vísindum?
Er eitthvað vísindalega rangt í Biblíunni?
Hvenær byrjaði Guð að skapa alheiminn?
Svarið liggur í því hvernig orðin „upphaf“ og „dagur“ eru notuð í 1. Mósebók.
Er Biblían úrelt bók eða á undan sinni samtíð?
Biblían er ekki kennslubók í vísindum. Engu að síður hefur hún að geyma vísindalegar staðhæfingar sem kunna að koma þér á óvart.
Áhrif vísindanna á líf þitt
Hvað er „vísindaleg rökfærsla gegn tilvist Guðs“?
Ástæður til að treysta Biblíunni — Vísindaleg nákvæmni
Biblían er ekki kennslubók í vísindum, en er hún vísindalega nákvæm?
Kennir Biblían að jörðin sé flöt?
Er þessi forna bók nákvæm og rétt?
Ignaz Semmelweis
Fjölskyldur nútímans standa allar í þakkarskuld við þennan mann. Hvers vegna?
Svipmyndir úr fortíðinni – Galíleó
Árið 1992 gaf Jóhannes Páll páfi annar út óvænta yfirlýsingu varðandi kaþólsku kirkjuna og meðferð hennar á Galíleó.
Aristóteles
Kenningar þessa heimspekings til forna höfðu mikil áhrif á kenningar kristindómsins.
Lög Guðs um hreinlæti voru á undan sinni samtíð
Ísraelsþjóðin til forna naut góðs af því að fylgja lögum Guðs um hreinlæti, en þau voru á undan sinni samtíð.